Tilboð - 9Plus (eldra módel)
65.900 kr
Nú er gott tækifæri til að eignast Einarsson 9Plus fluguveiðihjól. Bjóðum í stuttan tíma nokkur 9Plus hjól af eldri árgerðum, 2013 og eldri á frábæru tilboðsverði. Hjólin er án hljóðs (klikkers). Einarsson 9Plus er stærsta hjólið í Einarsson Pluslínunni. 9plus hjólin hafa lengi verið í notkun við mjög krefjandi aðstæður bæði í sjávarveiði og við veiðar á laxfiskum. Hentar vel á tvíhendur og þyngri einhendur í sjávarveiði. Bremsustyrkur 3,5 kg þyngd 240 gr.
Línuþyngd | 8-10 |
Þyngd | 240g |
Stærð ramma | 110 x 39 x 65 mm |
Undirlína | 180m WF9F 30lbs micron |
Efni | Aircraft grade 6061 T651 AL Type II Anodizing 20mµ |