3Plus

39.000 kr

Einarsson 3Plus er minnsta hjólið í Plúslínunni og ætlað til nota í létta veiði með léttum stöngum við veiðar á silung og smálax í smærri ám - Bremsustyrkur 1,0 kg. þyngd 135 gr. Ceramic legur, silki mjúk bremsa, Íslensk framleiðsla.

Línuþyngd 3-5
Þyngd 135g
Stærð ramma 87 x 25 x 54 mm
Undirlína 40m WF3F 20lbs micron
Efni Aircraft grade 6061 T651 AL Type II Anodizing 20mµ