9Plus
89.000 kr
Einarsson 9Plus er stærsta hjólið í Plus hjóla línunni. 9plus hjólin hafa lengi verið í notkun við mjög krefjandi aðstæður bæði í sjávarveiði og við veiðar á laxfiskum. Hentar vel á tvíhendur og þyngri einhendur í sjávarveiði. Þyngd 240 gr. Silkimjúk og mjög öflug bremsa, Íslensk framleiðsla.
Línuþyngd | 8-10 |
Þyngd | 240g |
Stærð ramma | 110 x 39 x 65 mm |
Undirlína | 180m WF9F 30lbs micron |
Efni | Aircraft grade 6061 T651 AL Type II Anodizing 20mµ |