Nafnamerking

7.500 kr

Boðið er uppá að fluguveiðihjólin séu merkt eigandanum með varanlegri laser merkingu. Viljir þú fá nafnamerkingu á hjólið sem þú ert að kaupa, þá vinsamlega bættu nafnamerkingu í körfuna og taktu skilmerkilega fram nafn/nöfn sem á að grafa á hjólið/hjólin í textaboxinu sem birtist í körfunni: "Fyrirmæli til söluaðila - t.d. upplýsingar um nafn vegna nafnamerkingar".

Athugið! Verðið er fyrir einfalda nafnamerkingu með venjulegri leturgerð. Viljir þú fá sérsniðna merkingu þá vinsamlega hafðu samband áður en þú greiðir fyrir nafnamerkingu í netfangið sales@einarsson.com og við gefum þér upp verð í verkið, eftir umfangi þess.