Skiptu um útlit á Einarsson hjólinu þínu með aukahlutasetti í öðrum lit. Settin virka með öllum Plushjólum af árgerð 2014 og nýrri. Hvert sett inniheldur samlitan spóluhnapp, bremsuhnapp og bremsuhnappsró. Settin fást blá, rauð og orange.
Ef þú hefur áhuga á aukasetti þá vinsamlega sendu póst á sales@einarsson.com og láttu okkur vita um serial númer á hjólinu sem partarnir eiga að notast með.